Ég man það núna að ég á geðveikar svona myndir af kríum :P Það er svo gaman að stríða þeim og taka mynd þegar þær steypa sér niður (ég losnaði alveg við kríuhræðsluna daginn sem ég tók þessar myndir, auðvelt að læra hvernig þær fljúga og svona)
Fyrir utan þetta drasl þarna á myndinni (bíllinn og rafmagnslínur eða eitthvað, ekki eins og þú hafir getað fært það :P) er þetta mjög flott mynd, flott sjónarhorn á kríuna.