Vanhæfni mína? ertu fatlaður! það sér hvert mannsbarn að hér er um photoshop að ræða.. nema í þessu áhuga máli greinilega, hversu screwed up í hausnum þarf fólk að vera þegar það sér ekki mun á tölvugerðri mynd og raunverleikanum?
Hlýtur að sjá það á myndinni að þetta er photoshoppað, sést mjög greinilega á fjöllunum t.d og norðurljósin eru virkilega ónáttúruleg.. sérð það líka á spegilmyndinni í vatninu og á vissum stöðum á himninum
ef þú kannt á myndavélina þína og ert með rétta linsu þá getur þú allveg tekið svona mynd og fiktar náttúrúlega í litum og svona og ýkjir litina og þá kemur það svona út
Þegar menn fikta í litum og í myndinni sjálfri þá eru þær vanalega ekki ljósmyndir lengur.. ljósmyndir sýna myndirnar eins og þær eru.. fikterí kallast photoshop
myndir koma hráar úr myndavélum og þær koma þokkalega hrár úr EOS myndavélunum(hef reynslu af því)allavega þær komka hráar þegar þú tekur þær einmitt til þess að þú getir gert hanan eins og þú villt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..