Þetta er ein mynd. Málið er að ég tók þetta í RAW, og það býður manni upp á að lýsa eða dekkja myndina sem samsvarar um 3 stopp (ljósop).
Þannig lýsti ég upp grasið svo það væri meira detail í því, exportaði sem jpeg. Þá er ég kominn með fínt gras en alltof bjartann himinn.
Svo dekki ég myndina þar til skýin eru mátuleg, exporta sem jpeg. Opna báðar myndirnar í Photoshop, læt þær ofaná hvor aðra, og stroka út himininn af myndinni sem er með góða grasinu en ljóta himninum. Þá kemur góði himininn í gegn. Voila.
Helgarfríið kallar!
Kv. Alinsim.