Don't argue with idiots. They drag you down to their level and beat you by experience.
Tré - Svart/Hvítt
Jæja, ég ætla að prófa að taka þátt í þetta skipti. Myndin var tekin á Canon EOS 350D á laugardaginn um klukkan 18:00 á leiðinni niður frá Glym. Mér fannst þetta tré henta vel til myndatöku svo ég smellti mynd af því. Notaði svo PhotoShop til að gera hana Svart/Hvíta og sullaði svo eitthvað í contrast, curves o.s.frv.