
Finnst þetta svolítið skemmtileg mynd. Skugginn er að læðast yfir fjallið, meðan birtan er allsráðandi neðan við það, og svo skemmir ekki regnboginn.
Tekin á Canon Digital IXUS 50, ISO á 50, hæstu gæði og auðvitað ekkert flass. Myndin er croppuð pínulítið að neðan þar sem hún var tekin út um opinn glugga á bíl og var þar af leiðandi frekar hreifð þarna neðst.