Frjálst - Sumarið er komið
Þetta er í eiginlega fyrsta skipti sem ég reyni að taka mynd af einhverju öðru en fjölskyldu og vinum, svo endilega kommentið hvað má fara betur í myndatökunni :)