Ég tók þessa mynd eiginlega algjörlega án þess að spá eitthvað í því, en þegar ég horfi á hana núna finnst mér hún vera einhvernvegin svo köld og einmanaleg, hugsanlega vegna þess hvernig litirnir eru. :)
Hálfgert abstrakt í þessu samhengi kannski (samhengið væri þá kuldi)?
Myndin er tekin á EOS-350D og ég gerði lítið annað en að minnka hana til að senda hingað inn.
Væsúgú.