Skemmtileg mynd sem ég náði af dropa að leka af krananum í íbúðinni minni. Þetta er gamall krani og þ.a.l. er þetta kísill sem sést efst, virðist fremur ósmekklegt í þessari nálægð. Myndin er tekin á minni nýfengnu Canon IXUS 50, 5 Megapixla vél. Photoshop notað til að gera ramma og merkja.
Endilega látið skoðanir ykkar í ljós :).