jújú.. ég hef pælt mjög mikið í þessu.. og ég hef séð sona 10 “svona” myndir ;)
Þetta er rétt hjá ykkur öllum, það eru alltaf því miður fullt af túristum þarna og það vantar hægrihluta fossins. Ég ætlaði að færa mig 10 metra til hægri en það hentaði illa. Það voru mjög margir þar og hún efði ekkert orðið betri. Það sást ekki hægrihluti fossins og það sást betur í allt fólkið. Ég ákvað bara að taka hana þarna þar sem allir þessir fallegu fíflar voru þarna til að birta uppá heldur dimma mynd :/
Varist að hafa orðið “vefstjóri” í undirskrift því þá tekur *vefstjóri það út! :) Vinsamlegast hafið ekki fleiri en 4 línur í undirskrift.