Ég fór í miklar pælingar þegar ég keypti mér prentarann (epson stylus 950):
- Ég valdi ekki HP þar sem nýjasti prentarinn frá þeim er meir en árs gamall.
- Ég valdi ekki Canon þar sem sá prentari (S900?) er einnig árs gamall - hann fær reyndar mjög góða dóma.
- Ég valdi ekki A3 prentara vegna þess að það er í undantekningartilvikum sem þú þarft að prenta út A3 myndir - nema þá þú sért með einhverja útgáfu.
- Ég valdi epson 950 þar sem hann fékk góða dóma, er nýr og er gerður fyrir ljósmyndaútprentanir.
Ég held að epson 1280 sé A3 prentari. Hann fær dúndur dóma á amazon (4,5 stjörnur og 39 sem rate hann):
http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/B000059SJ8/qid=1030023252/sr=8-3/ref=sr_8_3/002-2220869-1032866?s=electronics&n=507846Þór er umboðsaðili fyrir epson prentar - gott að fara þangað og fá að sjá og prufa úrvalið hjá þeim.
Palm