Úh, erfitt val… Báðar þessar vélar eru algjörar snilld, og eru mjög svipaðar að mörgu leiti. Ég myndi heldur hallast að G2 í dag, hún er einfaldlega með betri kassa. (twist out lcd og hot shoe) Olympusinn hefur hinns vegar betri linsu (IMHO) f1.8-10 á móti f2-8 á Canon. Og persónulega finnst mér Olympusinn gefa heldur betri myndir, með betri litum, en það sést ekki nema maður taki myndir af sama hlutnum og beri þær saman hlið við hlið á skjánum. Ef ég væri þú, myndi ég labba niður í Ormsson og Beco, fá þessar vélar lánaðar í 1-2 daga og prófa sjálfur. Það er eina ráðið sem ég get gefið þér.
Aðrar vélar sem þú ættir að kíkja á eru Sony F707, Minolta D7 og Fujifilm 6900Z, stærstu kostirnir sem þær hafa fram yfir C4040 og G2 eru öflugri linsur (5-7x zoom)
Mín reynsla er sú að þú verður dauðfeginn að hafa sæmilega linsu. Er sjálfur með vél með 10x zoom.<br><br><a style=“text-decoration: none” href="
http://jonr.beecee.org/“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”mailto:jonr@vortex.is“>°</a> <a style=”text-decoration: none“ href=”
http://slashdot.org“ alt=”/.“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”
http://www.kuro5hin.org/“ alt=”k5“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”
http://www.half-empty.org/“ alt=”.5e“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”
http://www.dpreview.com/">°</a