Hét hún IST-DS en ekki 1st-DS eða eitthvað svoleiðis?
Allavega. Það sem þú ert líklega að leita að er það sem myndi kallast “strobist kit”. Algjörlega basic sett væri þá:
Flass
Sendir+móttakari (sendirinn fer í flasskóinn á vélinni, móttakarinn á flassið)
Statíf
Regnhlíf
Það er hægt að sleppa nokkuð vel kostnaðarlega séð, en við erum samt sem áður að tala um c.a 30-40þ kall fyrir almennilegt sett, kannski svona 25þ ef þú finnur þér gamalt flass. Your milage may vary.
Það er hægt að fá allskonar tilbúin sett hérna:
http://www.mpex.com/page.htm?PG=Strobist%20KitsOg svo eru allskonar græjur hérna líka
http://gadgetinfinity.com/home.php?cat=316Síðan myndi ég mæla með því að þú skoðir strobit tutorials á youtube og finnir þér þolinmótt módel. :-)