ég er ekki búinn að taka loka ákvorðun um hvort ég ætla að selja myndavélina mína. Ég er bara svona að gá hvort það er einhver áhugi fyrir henni.
ég er með:
-Canon 550D með EF-18-55 IS
-16 GB Lexar Premium series , hraðvirkt kort
-hleðslutæki og batterí
-allar snúrur
-kennslu diskur
mynavélin er keypt í enda júní og byrjum águst 2010. ég er búinn að taka 5553 ramma. hún er enn í ábyrgð og hún er í 2 ár. eins og ég sagði er ég ekki búinn að ákveða hvort ég ætla að selja hana enda er þetta þrælskemmtileg myndavél og erfitt að láta svona flott tæki frá sér.
þannig ef ég sel hana myndi hún fara á 150 þúsund
Bætt við 5. febrúar 2011 - 19:09
ég hef ákveðið að selja hana