Er með Sony A580.
Er svona að byrja að fikta í ljósmyndum og prufa mig áfram. Félagi minn bað mig að mynda nýja bílinn sinn. Bæði á kyrrsettan (sem ég tel mig ráða vel við) en svo einnig á ferð og í spóli. Eitthvað sérstakt sem ég ætti að passa mig á að gera við ljósmyndun á bíl á ferð? Sérstillingar eða aðferðir?