Til sölu er ég með eftirfarandi pakka:
—–
Eins og hálfs árs gamla Nikon D60 vél, ennþá í ábyrgð og keypt í Beco
Myndavélin er mjög með vel farin og engar rispur.
http://www.dpreview.com/reviews/nikonD60/
—–
Nikkor 18-55mm DX VF-S linsa, einungis notuð í þrjá mánuði síðan lögð á hilluna í fallegum poka. Keypt með vélinni (í ábyrgð hjá Beco)
—–
Nokkra vikna gamalt hahnel battery grip
ásamt tveimur rafhlöðum
auðvitað fylgir með þessu usb snúra og hleðslutæki.
Allt nema aukarafhlaðan er keypt í Beco.
Verð fyrir allann pakkan (selst í heilu lagi) er: 120.000
hafið samband hér á huga eða helst á arnarfreyr@gmail.com