Ég hef nú komist miklu lengra í bransann (the industry eins og þú orðar það) heldur en bara að horfa á sjónvarp. Hef leikið í íslenskum bíómyndum og sjónvarpsþáttum og er einmitt núna þessa dagana að leika í bíómynd og sjónvarpsþáttaseríu, og nei ekki neitt rusl sem er inná kvikmyndagerð hér heldur mynd sem Sena dreyfir og sjónvarpaþáttur sem mun vera á stöð 2. Þannig ég veit alveg alveg hvað er industry standard. Það er að vísu ekki verið að skjóta neitt með 5D hérna á klakanum í neinum sjónvarpsþáttum og bíómyndum heldur eru notaðar vélar sem heita Red One. En jú ég flokka sko alveg Canon 5D Mark II sem græju sem má sko alveg nota í eitthvað pro eins og bíómyndir og sjónvarpsþætti. Þó ég sé ekki að segja að menn fari að skipta út Red One fyrir 5D Mark II.
Cinemeccanica