135 þýðir 35mm filma. Færð fleiri myndir á hverja filmu, þannig að það er minni kostnaður. Ættir að fá 36 120 er þessi týpíska holga, tekur 12 myndir á eina filmu. 120 er önnur filma, hún er ekki 120mm, heldur er þetta bara gamalt nafnakerfi á filmum. Hún er c.a. 56mm breið, 60mm með pappírnum.
Okei takk kærlega. Þannig ef ég skil þetta rétt þá hefur þetta bara með stærð myndanna að gera og pláss á filmunni, myndirnar eru þannig lagað séð alveg eins?
Held það já. Ef þú notar sömu tegund af filmu og sömu framköllun. Þá væri eini munurinn sá að 120 holgan gefur þér myndir sem eru í stærðarhlutföllunum 1:1 en 135 holgan 2:3
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..