er að lesa bók um stafrnaljósmyndun og þá er verið að segja manni til hvernig eigi að taka myndir við mismunandi astæður td. næturmyndir, Jólaljósin, Flugeldamyndir og fleira. Og þegar ég var að lesa um flugeldamyndir þá stendur “Munið eftir að slökkva á hristivörninni (IS) ef myndað er á þrífæti” einnig er minnst á að slökkva á hristivörn þegar er verið að mynda vatnsrennsli.