Haha. Þetta kallast “polaroid camera”. Hélt að það vissu það allir.
Fyrirtækið sem framleiddi filmurnar í þetta hætti fyrir svolitlu síðan, en einhverjir starfsmenn úr því eru að fara að hefja starfsemina aftur að einhverju leiti, þannig að eins og er eru filmurnar frekar dýrar. Veit ekki annars hvað framtíðin ber í skauti sér.
Bætt við 2. nóvember 2009 - 00:09
Annars geturðu líka fengið script í photoshop sem gerir myndirnar þínar svona ljótar og lélegar.