Já ég er í noregi og dauðlangar að kaupa mér myndavél, ég er búinn að finna Canon EOS 500D og með henni fylgir linsa (sjá titilinn) og ég fæ hana á ca. 115þ. hér í noregi.
Þessi myndavél kostar 175þ. á íslandi (engin linsa fylgir með)
Svo ég spyr eru þetta ekki kjara kaup sem ég mundi gera ?
Ætti ég frekar að fá mér Nikon ? ef já þá afhverju ?