Hmm. Ertu með 35mm holga? hélt að þær væru lang flestar með 120 filmu. Annars heyrði ég einhvern tala um að það væri ódýrast að fá framköllun og skann á disk í hans petersen, c.a. 1500 kall eða eitthvað. Ég læt samt framkalla allt sem ég framkalla ekki sjálfur hjá Ljósmyndavörum vegna þess að ég vil fagmannleg vinnubrögð og það er ekkert það mikið dýrara, en ég skanna það síðan sjálfur.
Af því það vill svo til að ég er búin að vera í Bandaríkjunum í allt sumar og það er aðeins of dýrt að vera hringj heim til að spurja þessa einanr spurningu.. Og fannst bara sniðugt að spurja hérna þar sem þetta er framköllun og flokkast undir framköllunn og finnst gott að fá möguleika og hjálp frá öðrum inn á milli víst það er kostur á því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..