Helsti munurinn á þessum vélum er það sem sést að utan, innviðirnir eru mjög svipaðir. 50D er öll meira ‘pro’ vél, með þróaðra og þægilegra takkalayouti, mikku betra grip og boddyið er gert úr magnesíum en ekki plasti eins og á 500D.
Svo er 50D líka með mikklu betri viewfinder og eitthvað betra fókus/ljósmælingarsystem.
50D getur kíka tekið myndir á mikið meiri hraða, 6.3 myndir á sec í staðinn fyrir 3.4.
500D er aftur á móti ódýrari og með video möguleika.
Annars þá er 40D besta vélin hvað varðar gæði/verð eins og stendur, þú getur séð samanburð á þessum vélum
hérna.