Ég var að pæla, búin að eiga núna Canon EOS 400D í 1 og hálft ár og langar að kaupa mér aðra linsu en þá sem fylgdi með , eða Canon EF-S 18-55mm f/3.5-5.6, og langar að kaupa mér ódýra nýja sem zoomar lengra inn.
Hefur einhver eitthverja reynslu af Canon 75-300mm Telephoto f/4,0 - 5,6?
Hef heyrt bæði gott og vont af henni?
Hvað finnst ykkur um hana?
Og er Canon Speedlite 430ex ekki fínt svona til að upgrade-a úr innbyggða flashinu? (:
Með von um góð svör,
Katrýn.