Ef þú villt fara í DSLR vél þá myndi ég mæla með Canon 300D, 350D, 400D, 450D eða 1000D.
Þessar vélar henta gríðarlega vel fyrir fólk sem er að stíga sín fyrstu skref í ljósmyndun. Þær bjóða uppá einfaldar stillingar, ásamt stillingum sem eru svipaðar þeim á pro vélunum þannig að þú verður bæði fljótur að læra á þær og munt ekki eiga í neinum vandræðum með að uppfæra í betri vél í framtíðini.
Svo eru líka til sambærilegar vélar frá Nikon, Noproblem fræðir þig ábyggilega um þær.
Svo eru tvær ágætar reglur sem gott er að halda sig við ef maður er ekki syndandi í peningum. 1: Aldrey kaupa það nýjasta. 2: Það borgar sig að kaupa notað.
Getur checkað á vefnum
ljósmyndakeppni.is til að fá frekari upplýsingar, spyrjast fyrir eða finna notaða vél til að kaupa.