Fyrir geymslu á myndum ? Á flickr getur maður ekki uploadað nema 100 Mb á mánuði, nema að borga fyrir. Eins getur maður ekki downloadað myndum í fullri upplausn nema með því að kaupa áskrift. Ég tel flickr afar slæman kost fyrir geymslu á stafrænum myndum.
Það er ekki það sem er málið. Maður þarf að borga fyrir meira en 200 myndir og ákveðið upload á mánuði. Uploaderinn er ekki beint gerður fyrir eitthvað upload í massavís. Svo þetta er frekar óhentug síða til að dumpa öllum myndunum sínum á.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..