Jæja kæru hugarar.
Núna kemur líklegast bráðum að því að ég fæ gamla filmumyndavél og mig langar svolítið að vita hvernig er besta að framkalla myndir úr þeim.
T.d. ætti ég að láta gera þetta á stofu eða gera þetta heima?
Er svolítið hrifin af svona gamaldagslegum og kannski smá grainy myndum, svarthvítum t.d. og svoleiðis.
Hvernig gerið þið það?
- Eru margir með framköllunarherbergi heima hjá sér eða látiði bara framkalla þetta á stofu?
Bætt við 17. febrúar 2009 - 01:18
besta leiðin fyrirgefið*