Ég las eitthvað hérna fyrir löngu um síðu sem maður setur myndirnar sínar á og getur fengið einhvern pening fyrir. Man einhver eftir því? Og veit einhver hvernig þetta virkar?
hvað ef að þessi handahófskenndi maður í tyrklandi hefur tekið ótrúlega fallega mynd sem að þú værir til í að hafa í nýjasta auglýsingabæklinginum þínum ?
Þá væri það smá sniðugt, hugsaði mér það bara meira að bara fólk notaði þetta fyrir sjálft sig, en ekki fyrir fyrirtæki. Hugsaði þetta ekki alveg útí enda.
http://submit.shutterstock.com/ þetta er ein góð slík. Og þetta er svona stock photo síða, og til þess að upplýsa suma hérna þá eru margir sem kaupa svona myndir, allt frá auglýsingastofum til freelance grafískra hönnuða.
En já þessi er góð og ég þekki nokkra sem hafa gert gott með henni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..