Það er eitt sem ég velti fyrir mér í hvert sinn sem ég kíkji á /ljósmyndun og það er hvað sé eiginlega HDR?
Ég veit að það gerir myndirnar drungalegar og svona skemmtilegheit en er þetta einhver sérstök stilling á myndavélinni eða er þetta partur af tölvuvinnslunni eða hvað?
Er samt í ágætum ljósmyndunaráfanga þar sem farið er yfir mikið af aðalatriðum ljósmyndunar en hef ekki haft vit á því að spyrja um þetta þar…. getur ekki einhver frætt mig um þetta?
Kveðja girl88