Ein er Kiev 6c medium fomat vél sem tekur 6x6 á 120 filmu.
mynd af henni
Myndir úr henni
Hin er asahi pentax spotmatic með allskonar aukahlutum, m.a. tösku, flassi, auka linsu og millistykki til að það sé hægt að setja linsurnar á Canon EOS vélar.
mynd af henni
Myndir úr henni
Set einhverjar filmur með hvorri fyrir sig til að koma fólki smá af stað.
Bætt við 5. janúar 2009 - 23:15
Trúi því ekki að ég hafi skrifað "filmurvélar".