Góða kveldið.. Ég var úti áðan að taka myndir af vinkonu minni.. og hef aldrei samt beit kunnað að taka myndir í mikilli dimmu.
Er það ekki nánast ómögulegt?
Ef það er ágætiss ljós en samt þannig að ljósin verði ekki nógu björt.. hverju mæli þið með og í hvaða stillingu hafi þið myndavélina?
Ég hef hana bara oftast í M þar sem ég get stillt allt eins og ég vil. En ég hreinlega kann bara ekki að stilla hana í dimmu. Hef heyrt að gott sé að hafa lágt f í dimmu.. en er þá ekki verið að meina að hafa ljósopið í hárri tölu? .. rugar mig svolítið.
Btw. Ég á Canon EOS 400D.
thx. (: