Ég á Canon EOS 400D, Nikon F3 (filmu) og Fisheye 2 og svo er fullur kassi af myndavélum hérna sem ég á eftir að gramsa í og heimta að fá í láni. Það borgar sig að eiga pabba með sömu áhugamál :D
Hef stundum notað 5D (sem pabbi á), fíla hana eiginlega ekki. En aðrir virðast gera það …
Bætt við 31. desember 2008 - 03:21
Draumurinn er ekki ný vél, heldur myrkrakompa þar sem ég get sullað þegar ég vil.
Ég á reyndar eitt stykki, var bara svo vitlaus að koma mér upp kompu á staðnum sem ég var að flytja frá … Frábært …