Ég keypti mér holga myndavél fyrir nokkrum mánuðum og á fullt af filmum sem mig langar að framkalla… En ég var að pæla hvort það væri mikið vesen að framkalla þetta sjálfur?
Getur einhver leiðbeint mér?
Ekki benda á einhvern link af wikipedia, ég get googlað sjálfur… Bara fínt að fá þetta á íslensku og tips frá þeim sem hafa prófað þetta sjálfir.