Er ekki hætt að framleiða polaroid filmur og myndavélar? Og ég veit ekki um neinar aðrar instant filmuvélar sem er ennþá verið að framleiða. Ég hefði haldi að besti sénsinn væri að kaupa þetta notað, þó að verðið á þessum vélum sé víst orðið ferkar hátt vegna sívaxandi eftirspurnar og fallandi framboðs.
Gætir smíðað þér vél ef að allt annað bregst, ef að þú villt fá framköllun um leið er einfalldast að nota ljósnæman pappír en þá verður tökutími að vera í kringum 20+ sekúndur.
Bíddu, birtist myndin síðan bara á pappírnum? Geri mér ekki alveg grein fyrir því hvernig ljósnæman pappír þú ert að tala um. Þegar maður stækkar filmu á pappír þá notar maður ljósnæman pappír, en hann þarf að framkalla. “Filmuna” í polaroid vélum þarf líka að framkalla, en vélin gerir það sjálf.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..