vá til HAMINGJU, þú varst annar…
En til að svara spurninguni, þá skilar lægra ISO betri myndgærðum, þeas. því meira sem þú hækkar ISO'ið, því meira noise svokallað kemur á myndina.
Noise er eitthvað sem þú villt ekki fá á myndina.
Ég mæli með því að nota alltaf eins lágt ISO, sem er 100 á betri myndavélum, þangað til að myndin fer að vera hreyfð, þá geturu farið í það að hækka það.
ISO 800 og uppúr er oftast með öllu ónothæft á vélum sem kosta undir 100 kallinn.