týndar myndir á vélinni minni
Var að velta fyrir mér hvort einhverjir hafa lent í því að týna myndum af vélinni ykkar? Ég lenti í því um daginn.. sá myndirnar seivast en svo þegar ég ætlaði að skoða þær og setja inní tölvuna þá voru heilmargar horfnar inná milli.. skil ekki skýringu á þessu. Heilmikið mál að eyða þeim svo ekki hefur það gerst óvart..