Ja, hvaða range finnst þér þú vera að nota mest á linsunni sem þú ert með.
Langar þig að komast nær hlutunum, eða víðari, eða langar þig í svipað range, bara skarpari
Ef þig langar í víðari linsu gætiru skoðaða 10-20/10-22 crá sigma/canon, ef þig langar að komast nær hlutunum er það bara 70-200 eða eitthvað í þá áttina. (nefni frekar dýrar linsur, þar sem að ég þekki eiginlega ekki nein nöfn á verðbilinu fyrir neðan :P)
Það er oft talað um víðar linsur í landslag, 24-70 er nokkuð algeng í stúdíói held ég.
Persónulega finnst mér 24 of þröngt fyrir walkaround linsu á 1.6x crop vélum (eins og canon eos 400d)
Sjálfur á ég 17-55 f/2.8 IS USM og hún gerir bara það sem ég vill að hún geri, ég tek frekar víðar myndir vanalega og sé persónulega ekki þörf fyrir aðra linsu.
Verst að ég á enga myndavél til að setja aftaná fallegu linsuna mína :/
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF