Bæði og. Hans Petersen var flott fyrirtæki og allt það, en eftir að þeir fóru með sínar fáránlegu markaðssetningar herferðir (“Flottari græjur - flottari myndir!!”) fór ég bara að fá svona kjánahroll.
Og ekki skánaði það þegar þeir fóru að segja fólki að henda eðal filmum (með því að rúlla þeim í gegn um holgur og lomo vélar) eftir að hafa keypt þær á þreföldu verði í þeirra búðum.
Seriously, það er dauðasynd að setja kodak portra eða fuji velvia í holgu. Tri-x sleppur.