Jæja sælt veri fólkið.

Ég er mikið búinn að vera að pæla í því að skella mér á Pentax K20d vél í þessum eða næsta mánuði. Eitthvað af linsum þarf nú að kaupa með þessu svo ég stökk inn á Adorama og henti saman nokkrum pökkum.
Ég er aðalega að leitast eftir því að geta tekið bæði landslags, portret og macro myndir. Þegar ég segi macro myndir þá er að að tala um t.d. myndir af skordýrum litlum hlutum, hvað sem er, allavegna eitthvað sem þarf smá zoom á til að focusa rétt.

http://i45.photobucket.com/albums/f66/bauv/SamanbururlinsumK20D.jpg

Hvaða linsu væri nú best að taka til að byrja á, svona einhverja sem sameinar þetta allt, eða þá eina sem tekur á öðru hvoru, þar að segja landslagsmyndun eða portret.

Kv, Lingurinn