Í fyrstalagi var ég að spá hvernig maður ætti að taka myndir í mikilli sól, þ.e.a.s. típísk sumarmynd með sterkum litum í gróðrinum, himninum og þannig að það sjáist í sólargeislana. Er það ekki rétt að það þarf að taka þannig myndir mjög hægt með þrífót og litlu ljósopi ? Ég hef ekki prufað það, þar sem ég á ekki þrífót…


Og í öðrulagi…. Hvernig tekur maður flass myndir úti í birtunni ? Það er bara allveg dottið úr mér hvernig á að gera það.