Mamma á linsu sem ég var að pæla í að fara að taka landslagsmyndir á, allavegana hún er 75-300 mm og 58mm í þvermál, svo stendur á henni
“1:4-5.6 III USM”
Hvað þýðir þetta, og er þetta ekki ágæt landslagslinsa?
Hvað þýðir þetta, og er þetta ekki ágæt landslagslinsa?
Þýðir lítið að tala um mm nema þá í “35mm sambærilegt”, eða með tilliti til lengdar hornalínu myndflatarins.
En uppáhalds landslagslinsan mín er 85mm á 1,6x crop vél, eos 40d.