White Balance er hvernig vél (og tölvur yfir höfuð) “sjá” hvítt. Tölvur hafa náttúrlega engin augu eða litarskyn, heldur þarf að stilla fyrirfram hvað á að vera hvítt, eða réttara sagt hvernig hvítt á að skilgreinast. Út frá því reiknar síðan tölvan hvernig hinir litirnir eiga að vera, og ef að white balace er vitlaus þá verður hvítt ekki hvítt.
Hinsvegar breytast skilyrði nfyrir myndavélina eftir því hvernig byrta og er og hversu mikið magn er hvítt. Myndavélar hafa innbygða mæla til að stilla white balance, og í snjó eiga þeir til að ruglast og myndin veður blá.