Og ertu viss um að þú þekkir vélina nógu vel til að þú getir verið viss um að vandinn sé ekki þín megin?
Ég hef allavega lent í því þegar ég læt vélina mína í hendur ókunnugra, að þeir ætla að taka myndir af einhverju sem er miklu nær en vélin getur fókusað, og þá smellir vélin ekki af þó þeir ýti á takkann.
Er ekki að útiloka að vélin sé biluð, en það er bara algengara að mistökin séu í mannlega hlutanum.