Ég á mjög góða myndavél og á margar góðar myndir sem mig langar að setja hérna inn, en mig langar líka að fá að vita hvernig maður finnur út hvað myndavélin heitir.
Dæmi:
Tekið á Canon EOS 400D með 60mm macro linsu
á myndavélinni minni stendur Sony Cyber shot 60, hvað segir það mér?