Mjög vel með farin, keipti hana í haust og hef nær ekkert notað hana síðan, tók reyndar nokkrar myndir með henni í jólafríinu:). Það sér ekki á henni, hún hefur alltaf verið í töskunni sem ég læt fylgja með henni. Myndirnar sem ég tók um jólin eru mjög góðar og eru fullt af stillingum á vélinni og gott zoom(10x) optical.

Helstu spec:

7,1 milljón pixlar
10 x aðdráttarlinsa
(38-380mm)
Ljósop f/2.8-3.7
2,5” LCD skjár
Val á milli 21 programstillinga
Tekur upp myndskeið (video) með hljóði
Innbyggt 10mb minni. Notar XD minniskort
Þyngd 325 grömm án rafhlöðu
Notar AA rafhlöður.

Hún er svört á litin og bæklingar, ábyrgðarskjal, snúra , taska, uppsetningardiskur fylgir náttúrulega með
set 18.000 kr á þetta, en er ekkert fastur við það verð endilega


Bætt við 10. janúar 2008 - 15:29
Mynd af vélinni

http://www.playback.ru/img/product/200/8666_1_200.jpg