Hvaða myndavél getur tekið myndir á lengri tíma en 30 sekúntum? Ég á Canon Eos 400d, og virðist ekki geta tekið myndir á lengri tíma en þetta, nema að halda inni takkanum allan tímann, og því nenni ég engann veginn! ;)

Getur einhver sagt mér hvort þetta sé yfir höfuð hægt á vélinni minni?

(btw. þá sá ég á spekkunum yfir t.d eos5d að þar sé 30 sek. max(eins og á 400d), en svo hef ég séð myndir teknar á allt upp í 500 sek á þannig vél! Hvaða haxx er þetta?)

Með von um skemmtileg svör,

-Mummi