Ekki nema ég ætli að hafa hana “uppi við” mjög lengi í einu, eða rigningin sé mjög mikil.
Þetta drasl á það þola svona.
Ég fór í fjallgöngu um daginn, þar sem ég gekk í 10 klst og það rigndi og var blautt mestallan tímann, og ég var með eos 350d, sem er líklega hvað líklegust til að skemmast í rigninu, af þeim myndavélum sem ég hef notað, og það virtist engu skipta.
Þetta var svo blautt að ég var í regnjakka og buxum, en varð samt nokkurnvegin allur blautur.
Held þessar græjur þoli talsvert meira en maður þorir að útsetja þær fyrir.