Núna dauðlangar mér að fara fá mér svona pro myndavél, á litla samsung s730 sem er 7.1 megapixl og er góð heimilisvél en er ekki að duga sig í svo pro myndum.. mig langar að fá mér góða vél sem er hægt að ná mynd langt í burtu án þess að myndin fari í litla klessu. og þannig að það sé hægt að taka mynd af ákveðnum hlut og hafa allt hitt blörrað… ég var að skoða Pentax K10D og lýst mjög vel á hana… en fæst hún hér á landi eða er betra kaupa hana af netinu? frá bandaríkjunum eða eitthvað. Eru það góð kaup? og uppfyllir hún þörf mína fyrir að taka alvöru virkilega flottar og professional myndir? getið þið hjálpað mér? er mjög óreyndur og nýr að taka geggjaðar myndir enda er ég bara með litla sem ég tek með mér í hitt og þetta smádæmi… ef ég reyni að taka svo pro myndir með litlu samsung vélinni minni er það bara rusl… ef ég reyni að taka mynd af friðarsúlunni í viðey á kvöldin er myndin aaallls ekki svo flott… þigg alla uppl. um pentax vélina og hjálp í þessu máli.
fyrirfram þakkir oako :)
Bætt við 9. nóvember 2007 - 16:56
Þetta er nákvæmlega eins og mér finnst flott að gera: http://www.hugi.is/ljosmyndun/images.php?page=view&contentId=5069372 ná einum púnkt en allt hitt blörrað :D