Var að eignast tvær eldgamlar myndavélar.
http://farm3.static.flickr.com/2060/1578686057_4d7fd63553_b.jpg
Þær virka báðar, eru í fáránlega góðu ástandi, og ég á filmur í þær báðar (120, medium format).
Skrifaði nokkur specs um þær á flickrið mitt, fyrir áhugasama:
http://flickr.com/photos/tryptophan/1578686057/
Annars langaði mig bara til að monta mig aðeins :P
Svo til ég ítreka það að ég er með canon eos 10d hérna sem er föl fyrir 55 þús, ásamt 2gb minniskorti, batterýgripi, 2 batterýum og 28-135mm f/3.5-5.6 IS USM linsu með hoodi og protection filter. Frábært fyrir byrjanda sem vill byrja öðruvísi en með drasl kit linsunni hangandi á einhverju af plast draslinu sem rebel vélarnar eru. :P
Sendi mér bara einkapóst eða eitthvað. :-)