Var að fjárfesta í canon eos 400d með 18-55m linsu, og þar sem ég fékk hana í gær *hem* þá er ég ennþá rétt að prufa mig áfram á stillingar og lesa mig til um virkni hennar og tækni.

En það sem ég var að pæla, var að ég er með still á L (með svona 90° smooth boga)gæði, en þegar ég tek myndina inn í tölvuna og opna í photoshop þá er myndin kannski ca. 3000x2000 pixlar en aðeins 72 dpi resolution….er ég að gera eitthvað vitlaust eða á þetta að vera svona?
ER ekki alveg að skilja þetta og er að pæla hvaða stillingar eru vitlausar eða hvort ég sé að misskilja eitthvað :S

Help me learn :)
cilitra.com