góðan daginn,er með canon ixus i5 og hún er eitthvað biluð, þannig er það að þegar maður kveikir á henni þá nær myndavélin ekki linsuni út og það koma bara einhver óhljóð og halda áfram í svona 10 sek. þangað til hún slekkur á sér, og á svona 8 sekúndu þá kemur upp E18 neðst á skjánum og svo slekkur hún á sér, linsan fer 1-2 mm þannig að ég var að pæla hvort að sandur eða eitthvað svoleiðis hefði getað farið þar inn og væri að stoppa linsuna, ef einhver hefur lent í svona áður eða heldur að hann kunni vandan á þessu þá mætti hann/hún endilega segja mér hvað ég ætti að gera
Bætt við 4. september 2007 - 17:03
þetta skéði eftir að ég lét myndavélina á sand og eftir það var hún föst